Haustdagurinn

Föstudaginn 16. september var  haustdagurinn haldinn í skólanum eða dagur íslenskrar náttúru. Umsjónarkennarar ásamt öðrum starfsmönnum á hverju stigi skipulögðu dagskrá fyrir sitt stig. Á yngsta stiginu var farið í  stöðvavinnu á leikvellinum við skólann. Svæðinu var skipt upp í kubbasvæði, … Halda áfram að lesa: Haustdagurinn